Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. desember 2022 19:03 Leikir kvöldsins. Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti
Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti