Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2022 10:31 Þættirnir Helvítis jólakokkurinn verða sýndir vikulega á Vísi og Stöð 2+ fram að jólum. Stöð 2 Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. Matreiðsluþátturinn Helvítis jólakokkurinn verður sýndur vikulega fram að jólum. Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Annan þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Helvítis jólakokkurinn - Lamb og bearnaise Lamb og bearnaise Lýsing: Skothelt lambalæri með landnámshænu-bearnaise, bökuðum kartöflum og gulrótum og brokkolí með karamellusmjöri Uppskrift: Heiðalæri með beini frá Kjarnafæði 300 ml rauðvín salt og pipar Aðferð: Hellið víni í steikarpott. Kryddið læri með salt og pipar og leggið í pott. Setjið lokið á og steikið í ofni á 180° í 90 mín eða þangað til kjarnhiti hefur náð 63°. Hvílið læri í 30 mín áður en það er borðað. Noisette (karamellu smjör) 500 gr smjör Aðferð: Setjið smjör í pott og kveikið undir, sjóðið þangað til efsta lagið í pottinum verður karamellubrúnt. Slökkvið undir og færið til hliðar í 15 mín. Hellið fitunni af hratinu í annan pott og geymið. Bakaðar kartöflur og gulrætur með noisette 600 gr smælki kartöflur 300 gr gulrætur noisette smjör salt pipar 20 gr graslaukur saxaður Aðferð: Skerið kartöflur og gulrætur í helminga. Setjið í ofnskúffu og hellið noisette yfir, blandið með salti og pipar og bakið á 190° í 25 mín. Stráið graslauk yfir eftir eldun. Broccoli með karamellusmjöri 1 haus broccoli Noisette Salt Pipar Aðferð: Skerið broccoli í bita. Steikið upp úr noisette á pönnu í 2 mín og bragðbætið með salti og pipar. Setið lok á pönnu og hvílið í 5 mín. Karamellu-Bearnaise sósa 6 eggjarauður Landnámshænuegg 300 gr noisette smjör 1 msk essence 1 tsk estragon 10 ml vatn Kjötkraftur Pipar Aðferð: Hitið noisette litillega upp í potti og þeytið eggjarauðurnar létt og ljóst í skál. Hellið smá vatni saman við ef blandan er of þykk. Hrærið noisette rólega saman við. Kryddið með pipar, krafti, estragoni og essence. Helvítis jólakokkurinn Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Matreiðsluþátturinn Helvítis jólakokkurinn verður sýndur vikulega fram að jólum. Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Annan þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Helvítis jólakokkurinn - Lamb og bearnaise Lamb og bearnaise Lýsing: Skothelt lambalæri með landnámshænu-bearnaise, bökuðum kartöflum og gulrótum og brokkolí með karamellusmjöri Uppskrift: Heiðalæri með beini frá Kjarnafæði 300 ml rauðvín salt og pipar Aðferð: Hellið víni í steikarpott. Kryddið læri með salt og pipar og leggið í pott. Setjið lokið á og steikið í ofni á 180° í 90 mín eða þangað til kjarnhiti hefur náð 63°. Hvílið læri í 30 mín áður en það er borðað. Noisette (karamellu smjör) 500 gr smjör Aðferð: Setjið smjör í pott og kveikið undir, sjóðið þangað til efsta lagið í pottinum verður karamellubrúnt. Slökkvið undir og færið til hliðar í 15 mín. Hellið fitunni af hratinu í annan pott og geymið. Bakaðar kartöflur og gulrætur með noisette 600 gr smælki kartöflur 300 gr gulrætur noisette smjör salt pipar 20 gr graslaukur saxaður Aðferð: Skerið kartöflur og gulrætur í helminga. Setjið í ofnskúffu og hellið noisette yfir, blandið með salti og pipar og bakið á 190° í 25 mín. Stráið graslauk yfir eftir eldun. Broccoli með karamellusmjöri 1 haus broccoli Noisette Salt Pipar Aðferð: Skerið broccoli í bita. Steikið upp úr noisette á pönnu í 2 mín og bragðbætið með salti og pipar. Setið lok á pönnu og hvílið í 5 mín. Karamellu-Bearnaise sósa 6 eggjarauður Landnámshænuegg 300 gr noisette smjör 1 msk essence 1 tsk estragon 10 ml vatn Kjötkraftur Pipar Aðferð: Hitið noisette litillega upp í potti og þeytið eggjarauðurnar létt og ljóst í skál. Hellið smá vatni saman við ef blandan er of þykk. Hrærið noisette rólega saman við. Kryddið með pipar, krafti, estragoni og essence.
Helvítis jólakokkurinn Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00