Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. desember 2022 07:00 Hljómsveitin Reykjavíkurdætur á tíu ára afmæli á næsta ári, en sveitin var stofnuð árið 2013 Í febrúar á þessu ári gáfu Reykjavíkurdætur út sína eigin útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar, All Out of Luck, sem Selma Björnsdóttir gerði ódauðlegt í Eurovision keppninni árið 1999. Salka Valsdóttir endurútsetti lagið fyrir Reykjavíkurdætur en meðlimir hljómsveitarinnar eru að sögn allar miklar aðdáendur lagsins sem og Selmu. Reykjavíkurdætur eru sjálfar alls ekki ókunnar Eurovision en þær voru ansi nálægt því að komast í aðalkeppnina í Ítalíu á þessu ári, en lutu í lægra haldi fyrir Systrunum sem fóru út fyrir hönd Íslands með lagið Hækkandi sól. Myndbandið er sérlega skemmtilegt en það er unnið úr klippum af meðlimum Reykjavíkurdætra á þeim aldri sem þær voru þegar þær heyrðu lagið fyrst, ásamt klippum af tónleikaferðlögum sveitarinnar um Evrópu og Norður Ameríku. Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Salka Valsdóttir endurútsetti lagið fyrir Reykjavíkurdætur en meðlimir hljómsveitarinnar eru að sögn allar miklar aðdáendur lagsins sem og Selmu. Reykjavíkurdætur eru sjálfar alls ekki ókunnar Eurovision en þær voru ansi nálægt því að komast í aðalkeppnina í Ítalíu á þessu ári, en lutu í lægra haldi fyrir Systrunum sem fóru út fyrir hönd Íslands með lagið Hækkandi sól. Myndbandið er sérlega skemmtilegt en það er unnið úr klippum af meðlimum Reykjavíkurdætra á þeim aldri sem þær voru þegar þær heyrðu lagið fyrst, ásamt klippum af tónleikaferðlögum sveitarinnar um Evrópu og Norður Ameríku.
Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól