Leikstjóri The Holiday blæs á sögusagnir um framhald Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. desember 2022 16:13 Leikarar myndarinnar, Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet, ásamt leikstjóranum Nancy Meyers. Getty/E.Charbonneau Gula pressan í Bretlandi greindi frá því að von væri á framhaldi af jólamyndinni sívinsælu The Holiday. Framleiðandi myndarinnar birti færslu á Instagram nú rétt í þessu þar sem hann sagði þennan orðróm því miður ekki vera sannan. Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig. Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig.
Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira