Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 2. desember 2022 07:00 Sóli Hólm hljóp í skarðið fyrir Aron Can sem syngur með Bríeti í laginu Feiminn. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Feiminn með Bríet. Söngkonan ástsæla tók lagið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben árið 2019.Bríet sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn en við flutningin naut hún dyggrar aðstoðar Sóla Hólms sem sýndi fádæma hljómborðsleik. Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari! Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Jólatré úr gömlum herðatrjám Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Jólatré úr gömlum herðatrjám Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól