BLAST forkeppnin farin af stað Snorri Rafn Hallsson skrifar 16. nóvember 2022 13:52 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30
BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32