Önnur þáttaröð af Svörtu söndum væntanleg: „Mörgum spurningum enn ósvarað“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. október 2022 16:32 Leikstjórinn Baldvin Z greinir frá þvi að tökur á annarri þáttaröð af Svörtu söndum hefjist á næsta ári. Vísir/Vilhelm „Það er búið að gefa grænt ljós á seríu tvö,“ segir Baldvin Z leikstjóri glæpaseríunnar Svörtu sanda í samtali við Vísi. Um er að ræða beint framhald af fyrri þáttaröð. Þráðurinn verður tekinn upp fimmtán mánuðum eftir atburðina á Svörtu söndum sem þjóðin fylgdist æsispennt með. Í þáttunum var fjallað um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Þegar unga lögreglukonan Aníta byrjar að rannsaka málið flækist hún inn í mun stærra mál sem teygir anga sína mörg ár aftur í tímann. Þáttaröðin var framleidd af Glassriver og sýnd á Stöð 2. „Við erum bara að halda áfram með sömu sögu. Fyrir þá sem horfðu á seríu eitt, þá er mörgum spurningum enn ósvarað sem eru í raun og veru að fara vera viðfangsefni seríu tvö. Þau sem þekkja seríu eitt þau vita nákvæmlega hvað ég er að tala um.“ Fyrsta þáttaröð af Svörtu söndum náði gríðarlegum árangri.Juliette Rowland Voru alltaf með hugmynd um það hvernig endalokin ættu að vera Til stendur að hefja tökur í ágúst á næsta ári. Þáttaröðin mun innihalda átta þætti þar sem fylgst verður með eftirlifandi persónum, ásamt nýjum persónum sem tengjast sögunni. „Við erum að fara fylgjast með eftirmálunum af þessum hörmungaratburðum. Svo gerast hlutir strax í fyrsta þætti sem hleypir atburðarás af stað sem knýr fram endalok þessarar seríu eftir þessa átta þætti.“ Baldvin segir að það hafi staðið til frá upphafi að gera aðra þáttaröð ef vilji væri fyrir hendi. „Við vorum alltaf með hugmynd um það hvernig við vildum enda alla stóru söguna.“ Fá lönd sem fyrsta sería hefur ekki selst til Fyrri þáttaröðin var frumsýnd á Stöð 2 um síðustu jól og var lokaþátturinn sýndur í febrúar. Það má með sanni segja að þáttaröðin hafi vakið gríðarlega athygli og voru endalokin mögnuð. Nú er þáttaröðin komin í dreifingu víðs vegar um heim. Samningum hefur meðal annars verið náð við streymisveiturnar Disney+ í Hollandi og Lúxemborg og Viaplay á Norðulöndum og í Bandaríkjunum. „Það eru í rauninni bara fá lönd eftir, sem serían hefur ekki selst til. Þetta er eiginlega okkar mesti árangur í dreifingu á efni. Þannig við erum alveg ofboðslega stolt og glöð.“ Svörtu sandar Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Svörtu sandar valdir til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin BERLINALE hefur valið sjónvarpsþættina Svörtu sanda sem eitt af sjö verkefnum til frumsýninga utan heimalands, fyrst íslenskra þáttasería. Þættirnir eru í sýningu á Stöð 2. 14. janúar 2022 15:02 Ragnar svarar ekki í símann Lokaþátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Það má með sanni segja að lokaþátturinn hafi vakið mikla athygli og endalokin mögnuð. 8. febrúar 2022 14:31 Spjótin beinast að Fríðu Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. 4. janúar 2022 13:00 „Gríðarlega spennt að fá loksins að labba rauða dregilinn“ Leikarar í Svörtu söndum, þáttum sem sýndir eru á Stöð 2, segja það mikinn heiður að hafa fengið inngöngu á hina virtu kvikmyndahátíð Berlinale í Þýskalandi sem fer fram í kvöld. Sjónvarpsþættirnir verða þá heimsfrumsýndir en í umsögn dómnefndar er þáttunum hrósað í hástert, meðal annars fyrir karaktersköpun, myndatöku og einstakt umhverfi á Íslandi. 12. febrúar 2022 19:35 Fyrsta sýnishornið úr Svörtu söndum Á jóladag verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z. Hér frumsýnum við fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem framleiddir eru af Glassriver. 26. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Um er að ræða beint framhald af fyrri þáttaröð. Þráðurinn verður tekinn upp fimmtán mánuðum eftir atburðina á Svörtu söndum sem þjóðin fylgdist æsispennt með. Í þáttunum var fjallað um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Þegar unga lögreglukonan Aníta byrjar að rannsaka málið flækist hún inn í mun stærra mál sem teygir anga sína mörg ár aftur í tímann. Þáttaröðin var framleidd af Glassriver og sýnd á Stöð 2. „Við erum bara að halda áfram með sömu sögu. Fyrir þá sem horfðu á seríu eitt, þá er mörgum spurningum enn ósvarað sem eru í raun og veru að fara vera viðfangsefni seríu tvö. Þau sem þekkja seríu eitt þau vita nákvæmlega hvað ég er að tala um.“ Fyrsta þáttaröð af Svörtu söndum náði gríðarlegum árangri.Juliette Rowland Voru alltaf með hugmynd um það hvernig endalokin ættu að vera Til stendur að hefja tökur í ágúst á næsta ári. Þáttaröðin mun innihalda átta þætti þar sem fylgst verður með eftirlifandi persónum, ásamt nýjum persónum sem tengjast sögunni. „Við erum að fara fylgjast með eftirmálunum af þessum hörmungaratburðum. Svo gerast hlutir strax í fyrsta þætti sem hleypir atburðarás af stað sem knýr fram endalok þessarar seríu eftir þessa átta þætti.“ Baldvin segir að það hafi staðið til frá upphafi að gera aðra þáttaröð ef vilji væri fyrir hendi. „Við vorum alltaf með hugmynd um það hvernig við vildum enda alla stóru söguna.“ Fá lönd sem fyrsta sería hefur ekki selst til Fyrri þáttaröðin var frumsýnd á Stöð 2 um síðustu jól og var lokaþátturinn sýndur í febrúar. Það má með sanni segja að þáttaröðin hafi vakið gríðarlega athygli og voru endalokin mögnuð. Nú er þáttaröðin komin í dreifingu víðs vegar um heim. Samningum hefur meðal annars verið náð við streymisveiturnar Disney+ í Hollandi og Lúxemborg og Viaplay á Norðulöndum og í Bandaríkjunum. „Það eru í rauninni bara fá lönd eftir, sem serían hefur ekki selst til. Þetta er eiginlega okkar mesti árangur í dreifingu á efni. Þannig við erum alveg ofboðslega stolt og glöð.“
Svörtu sandar Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Svörtu sandar valdir til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin BERLINALE hefur valið sjónvarpsþættina Svörtu sanda sem eitt af sjö verkefnum til frumsýninga utan heimalands, fyrst íslenskra þáttasería. Þættirnir eru í sýningu á Stöð 2. 14. janúar 2022 15:02 Ragnar svarar ekki í símann Lokaþátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Það má með sanni segja að lokaþátturinn hafi vakið mikla athygli og endalokin mögnuð. 8. febrúar 2022 14:31 Spjótin beinast að Fríðu Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. 4. janúar 2022 13:00 „Gríðarlega spennt að fá loksins að labba rauða dregilinn“ Leikarar í Svörtu söndum, þáttum sem sýndir eru á Stöð 2, segja það mikinn heiður að hafa fengið inngöngu á hina virtu kvikmyndahátíð Berlinale í Þýskalandi sem fer fram í kvöld. Sjónvarpsþættirnir verða þá heimsfrumsýndir en í umsögn dómnefndar er þáttunum hrósað í hástert, meðal annars fyrir karaktersköpun, myndatöku og einstakt umhverfi á Íslandi. 12. febrúar 2022 19:35 Fyrsta sýnishornið úr Svörtu söndum Á jóladag verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z. Hér frumsýnum við fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem framleiddir eru af Glassriver. 26. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Svörtu sandar valdir til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni Alþjóðlega kvikmyndahátíðin BERLINALE hefur valið sjónvarpsþættina Svörtu sanda sem eitt af sjö verkefnum til frumsýninga utan heimalands, fyrst íslenskra þáttasería. Þættirnir eru í sýningu á Stöð 2. 14. janúar 2022 15:02
Ragnar svarar ekki í símann Lokaþátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Það má með sanni segja að lokaþátturinn hafi vakið mikla athygli og endalokin mögnuð. 8. febrúar 2022 14:31
Spjótin beinast að Fríðu Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. 4. janúar 2022 13:00
„Gríðarlega spennt að fá loksins að labba rauða dregilinn“ Leikarar í Svörtu söndum, þáttum sem sýndir eru á Stöð 2, segja það mikinn heiður að hafa fengið inngöngu á hina virtu kvikmyndahátíð Berlinale í Þýskalandi sem fer fram í kvöld. Sjónvarpsþættirnir verða þá heimsfrumsýndir en í umsögn dómnefndar er þáttunum hrósað í hástert, meðal annars fyrir karaktersköpun, myndatöku og einstakt umhverfi á Íslandi. 12. febrúar 2022 19:35
Fyrsta sýnishornið úr Svörtu söndum Á jóladag verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z. Hér frumsýnum við fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem framleiddir eru af Glassriver. 26. nóvember 2021 07:01