Shady_Love tekur yfir GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2022 19:31 Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira