„Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2022 10:31 Herra Hnetusmjör er einn af þeim sem er á bak við Hugó. Örfáir vita hver tónlistarmaðurinn Hugó er en það mun koma í ljós í samnefndri þáttaröð á Stöð 2. Herra Hnetusmjör er einn af teyminu í kringum Húgó en eitt af því sem það hugsaði mikið um var útlit og ímynd. „Því ýktari sem maður er og því staðfastari sem maður er í útlitinu þá er auðveldara að muna eftir manni,“ segir Herra Hnetusmjör sem hugsaði einmitt sjálfur mikið út í þetta þegar hann var að skapa sér nafn og var það meðan annars ástæðan fyrir því að hann tók upp nafnið Hnetusmjör og ber alltaf sólgleraugu. Ekki í karakter en öðruvísi hugarfar „Ég veit ekki hvaða tónlistarmaður vann tónlistarmyndband ársins árið 2017 en það vita allir hverjir voru í bláu og rauðu á bláum og rauðum bíl. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör. Ég er blái kallinn hjá krökkum,“ segir Herra og hlær en myndbandið við umrætt lag, Þetta má, er hægt að sjá í heild sinni neðst í fréttinni. „Mér finnst ég ekki beint vera í karakter þegar ég er Herra Hnetusmjör en ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með. En ég er ekkert að þykjast vera einhver sem ég er ekki. Það er bara eins og allir. Þú ert ekki sama manneskjan í vinnunni og heima hjá þér. Ég er bara með aðeins öðruvísi hugarfar þegar ég geng upp á svið og þegar ég er að svæfa son minn.“ Klippa: Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með Hver er Húgó? Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem hefur komið víða fram síðustu árin. Hlaðvarp hefur til dæmis verið sett á laggirnar sem er tileinkað því að leysa ráðgátuna. Hugó er í dag mjög vinsæll tónlistarmaður sem er kannski ekki furða en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom fram að Herra Hnetusmjör og Þormóður Eiríksson eru mennirnir á bak við tónlistina sem Hugó flytur. Um er að ræða verkefni sem fer yfir það hvernig er hin fullkomna formúla fyrir vinsælli tónlist og hvort hægt væri að gera bara einhvern að vinsælasta tónlistarmanni landsins. Klippa: Emmsjé Gauti - Þetta má ft. Herra Hnetusmjör Húgó Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Því ýktari sem maður er og því staðfastari sem maður er í útlitinu þá er auðveldara að muna eftir manni,“ segir Herra Hnetusmjör sem hugsaði einmitt sjálfur mikið út í þetta þegar hann var að skapa sér nafn og var það meðan annars ástæðan fyrir því að hann tók upp nafnið Hnetusmjör og ber alltaf sólgleraugu. Ekki í karakter en öðruvísi hugarfar „Ég veit ekki hvaða tónlistarmaður vann tónlistarmyndband ársins árið 2017 en það vita allir hverjir voru í bláu og rauðu á bláum og rauðum bíl. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör. Ég er blái kallinn hjá krökkum,“ segir Herra og hlær en myndbandið við umrætt lag, Þetta má, er hægt að sjá í heild sinni neðst í fréttinni. „Mér finnst ég ekki beint vera í karakter þegar ég er Herra Hnetusmjör en ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með. En ég er ekkert að þykjast vera einhver sem ég er ekki. Það er bara eins og allir. Þú ert ekki sama manneskjan í vinnunni og heima hjá þér. Ég er bara með aðeins öðruvísi hugarfar þegar ég geng upp á svið og þegar ég er að svæfa son minn.“ Klippa: Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með Hver er Húgó? Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem hefur komið víða fram síðustu árin. Hlaðvarp hefur til dæmis verið sett á laggirnar sem er tileinkað því að leysa ráðgátuna. Hugó er í dag mjög vinsæll tónlistarmaður sem er kannski ekki furða en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom fram að Herra Hnetusmjör og Þormóður Eiríksson eru mennirnir á bak við tónlistina sem Hugó flytur. Um er að ræða verkefni sem fer yfir það hvernig er hin fullkomna formúla fyrir vinsælli tónlist og hvort hægt væri að gera bara einhvern að vinsælasta tónlistarmanni landsins. Klippa: Emmsjé Gauti - Þetta má ft. Herra Hnetusmjör
Húgó Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30