Tónlistarmínútur: Konur allsráðandi þessa vikuna Steinar Fjeldsted skrifar 4. október 2022 11:26 Ultraflex og Brynja Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið
Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið