HBO birtir fyrstu stiklu Last of Us Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 16:33 Þau Joel og Ellie eru leikin af Pedro Pascal og Bellu Ramsey. HBO birti í dag fyrstu stiklu þáttanna Last of Us. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie. Þættirnir gerast eftir að ákveðin sveppategund byrjaði að breyta mönnum í nokkurs konar uppvakinga sem drepa og éta aðrar manneskjur. Sveppur þessi byggir á raunverulegum sveppategundum í í náttúrunni sem hafa verið að breyta skordýrum og öðrum kvikindum í uppvakninga í milljónir ára. Fylgi þættirnir sögu leikjanna eftir, sem þeir virðast í það minnsta gera að hluta til, miðað við stikluna, þá fær Joel það verkefni að smygla ungri konu sem heitir Ellie til vísindamanna sem telja sig geta stöðvað útbreiðslu faraldursins. Í þáttunum munu þau væntanlega ferðast um rústir Bandaríkjanna og hitta þar fyrir annað fólk og uppvakinga. Þættirnir verða frumsýndir á HBO Max á næsta ári og eru þeir alls tíu talsins. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þættirnir gerast eftir að ákveðin sveppategund byrjaði að breyta mönnum í nokkurs konar uppvakinga sem drepa og éta aðrar manneskjur. Sveppur þessi byggir á raunverulegum sveppategundum í í náttúrunni sem hafa verið að breyta skordýrum og öðrum kvikindum í uppvakninga í milljónir ára. Fylgi þættirnir sögu leikjanna eftir, sem þeir virðast í það minnsta gera að hluta til, miðað við stikluna, þá fær Joel það verkefni að smygla ungri konu sem heitir Ellie til vísindamanna sem telja sig geta stöðvað útbreiðslu faraldursins. Í þáttunum munu þau væntanlega ferðast um rústir Bandaríkjanna og hitta þar fyrir annað fólk og uppvakinga. Þættirnir verða frumsýndir á HBO Max á næsta ári og eru þeir alls tíu talsins.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein