Spartverjar á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2022 14:24 Spartverjar í fullum skrúða við Kvernufoss. Paramount birti í gærkvöldi mynd af Spartverjum á Íslandi og sagði að tökur á annari þáttaröð sjónvarpsþáttanna Halo, sem byggja á samnefndum tölvuleikjum, væru hafnar. Myndin sýnir fjóra Spartverja í fullum skrúða við Kvernufoss. Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022 Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein