Ekkert spilað á Englandi um helgina Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 10:43 Manchester United lék í Evrópudeildinni í gærkvöld eftir samráð við ensk og evrópsk knattspyrnuyfirvöld. Minning drottningarinnar var heiðruð með mínútu þögn fyrir leik. Jan Kruger - UEFA/UEFA via Getty Images Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira