Antony skrópaði á æfingu | United undirbýr 100 milljóna tilboð Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 10:30 Antony vann hollenska meistaratitilinn 2021 og 2022 undir stjórn Eriks ten Hag, þjálfara United, þegar þeir unnu saman hjá Ajax í Amsterdam. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Brasilíski kantmaðurinn Antony, sem leikur með Ajax í Hollandi, vill endurnýja kynnin við Erik ten Hag, þjálfara Manchester United. Hollenskir miðlar segja hann hafa skrópað á æfingu í gær eftir að félagið hafnaði 80 milljón evra boði frá United í kappann. Hollensku miðlarnir De Toekomst og De Telegraaf greina báðir frá því að Antony hafi ekki mætt á æfingu í gær, aðeins degi eftir að Ajax á að hafa hafnað 80 milljón evra boði frá United. Antony leikur ýmist sem hægri eða vinstri kantmaður og er ten Hag sagður spenntur fyrir að fá hann til Manchester-borgar. Ten Hag var þjálfari Antonys frá 2020 þar til í sumar þegar hann hætti með Ajax til að taka við United. Greint er frá því að Manchester United undirbúi nú 100 milljón evra tilboð, rúmlega 14 milljarða króna, í þann brasilíska í von um að freista hollenska félagsins. Antony yrði annar leikmaðurinn sem ten Hag fær til United frá Ajax en argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez samdi fyrr í sumar. Þá hefur United einnig fest kaup á Christian Eriksen, sem lék áður með Ajax, og Hollendingnum Tyrell Malacia frá Feyenoord í Hollandi. Aðeins á þá eftir að ganga frá örfáum smáatriðum í kaupum félagsins á landa Antonys, Casemiro, sem kemur frá Real Madríd á Spáni fyrir 70 milljónir evra, tæplega 10 milljarða króna. Manchester United hefur farið agalega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið situr á botni deildarinnar án stiga eftir töp fyrir Brighton og Brentford í fyrstu tveimur leikjunum. Liðið mætir Liverpool á mánudagskvöldið. Hollenski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Hollensku miðlarnir De Toekomst og De Telegraaf greina báðir frá því að Antony hafi ekki mætt á æfingu í gær, aðeins degi eftir að Ajax á að hafa hafnað 80 milljón evra boði frá United. Antony leikur ýmist sem hægri eða vinstri kantmaður og er ten Hag sagður spenntur fyrir að fá hann til Manchester-borgar. Ten Hag var þjálfari Antonys frá 2020 þar til í sumar þegar hann hætti með Ajax til að taka við United. Greint er frá því að Manchester United undirbúi nú 100 milljón evra tilboð, rúmlega 14 milljarða króna, í þann brasilíska í von um að freista hollenska félagsins. Antony yrði annar leikmaðurinn sem ten Hag fær til United frá Ajax en argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez samdi fyrr í sumar. Þá hefur United einnig fest kaup á Christian Eriksen, sem lék áður með Ajax, og Hollendingnum Tyrell Malacia frá Feyenoord í Hollandi. Aðeins á þá eftir að ganga frá örfáum smáatriðum í kaupum félagsins á landa Antonys, Casemiro, sem kemur frá Real Madríd á Spáni fyrir 70 milljónir evra, tæplega 10 milljarða króna. Manchester United hefur farið agalega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið situr á botni deildarinnar án stiga eftir töp fyrir Brighton og Brentford í fyrstu tveimur leikjunum. Liðið mætir Liverpool á mánudagskvöldið.
Hollenski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti