Röyksopp á Airwaves 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 10:01 Norska raftónlistarbandið Röyksopp verður með DJ sett á hátíðinni í ár. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. Í hópi þessara nýtilkynntu atriða er norska raftónlistarbandið Röyksopp sem verður með DJ sett á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja nú fulla ástæðu til að árétta fyrir hátíðargestum að tíminn til að pússa dansskóna sé kominn. Nýju tónlistaratriðin eru eftirfarandi: Altın Gün, BSÍ, Ensími, GRÓA, Gunni Karls, JóiPé, KUSK, Laufey, Luca Fogale, lùisa, Nation of Language, Ólafur Kram, Pale Moon, Possimiste, Röyksopp (DJ set), russian.girls, sameheads, Skoffín, snny, sóley, Sucks to be you, Nigel, Sycamore Tree og Yot Club. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tiktok, Músíktilraunir og einstakir hljómar Í fréttatilkynningu frá Iceland Airwaves segir meðal annars að Altın Gün sé er psychedelicanatóliskt-hollenskt band sem vakið hefur heimsathygli fyrir einstakan hljóm sem blandar saman gömlum áhrifum og nýjum. Yot Club hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok en lagið hans YKWIM? fór á flug á miðlinum og gerði hann að stjörnu. Sigurvegarar Músíktilrauna koma sterkt inn hjá íslensku deildinni í þessari nýjustu tilkynningu hátíðarinnar en það eru þau KUSK, sameheads og Gunni Karls. Að sama skapi koma tónlistarkonurnar Laufey og Sóley fram, en Laufey hefur náð miklum árangri í jazz tónlistinni út fyrir landsteinana og Sóley vakið mikla athygli í heimi indie tónlistarinnar. „Við erum ótrúlega spennt að sjá þetta afburða hæfileikaríka fólk stíga á svið í Reykjavík í nóvember,“ segja forsvarsmenn hátíðarinnar að lokum. Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í hópi þessara nýtilkynntu atriða er norska raftónlistarbandið Röyksopp sem verður með DJ sett á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja nú fulla ástæðu til að árétta fyrir hátíðargestum að tíminn til að pússa dansskóna sé kominn. Nýju tónlistaratriðin eru eftirfarandi: Altın Gün, BSÍ, Ensími, GRÓA, Gunni Karls, JóiPé, KUSK, Laufey, Luca Fogale, lùisa, Nation of Language, Ólafur Kram, Pale Moon, Possimiste, Röyksopp (DJ set), russian.girls, sameheads, Skoffín, snny, sóley, Sucks to be you, Nigel, Sycamore Tree og Yot Club. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tiktok, Músíktilraunir og einstakir hljómar Í fréttatilkynningu frá Iceland Airwaves segir meðal annars að Altın Gün sé er psychedelicanatóliskt-hollenskt band sem vakið hefur heimsathygli fyrir einstakan hljóm sem blandar saman gömlum áhrifum og nýjum. Yot Club hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok en lagið hans YKWIM? fór á flug á miðlinum og gerði hann að stjörnu. Sigurvegarar Músíktilrauna koma sterkt inn hjá íslensku deildinni í þessari nýjustu tilkynningu hátíðarinnar en það eru þau KUSK, sameheads og Gunni Karls. Að sama skapi koma tónlistarkonurnar Laufey og Sóley fram, en Laufey hefur náð miklum árangri í jazz tónlistinni út fyrir landsteinana og Sóley vakið mikla athygli í heimi indie tónlistarinnar. „Við erum ótrúlega spennt að sjá þetta afburða hæfileikaríka fólk stíga á svið í Reykjavík í nóvember,“ segja forsvarsmenn hátíðarinnar að lokum.
Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30
Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01