Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 07:31 Fjölmargir ljósmyndarar og myndatökumenn mynda Ryan Giggs jafnan þegar hann mætir í Manchester Minshull Street Crown réttarsalinn. Getty/Danny Lawson Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31
Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti