Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs missti starfið vegna málsins en á næstunni kemur í ljós hvort hann verði dæmdur í fangelsi. Getty/Christopher Furlong Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira