Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar! Steinar Fjeldsted skrifar 20. júlí 2022 19:31 Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi. Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið
Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook
Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið