Sambandsslit og nostalgía Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júlí 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Sunny var að senda frá sér lag. Kaja Sigvalda Tónlistarmaðurinn snny var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Flying In The Dark. Snny er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni síðustu ár. Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum. Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum.
Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira