Frábær opnun í Jöklu Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2022 09:16 Þröstur Elliðason leigurtaki Jöklu með 87 sm hrygnu við opnun Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi. Stangveiði Mest lesið 22 punda lax úr Jöklu Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Yfir 40 veiðisvæði í boði inná Veiða.is Veiði Vika eftir í Elliðaánum Veiði Brúará er komin í gang Veiði Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði
Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi.
Stangveiði Mest lesið 22 punda lax úr Jöklu Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Yfir 40 veiðisvæði í boði inná Veiða.is Veiði Vika eftir í Elliðaánum Veiði Brúará er komin í gang Veiði Ennþá fullt af birting í Tungufljóti Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði