„Er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júní 2022 10:31 Ingi Bauer er í fyrsta skipti að semja lög frá hjartanu. Aðsend Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer var að gefa út lagið HUGSANIR en þetta er fyrsta lag af væntanlegri plötu frá honum sem mun bera nafnið ÁST. Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum. Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum.
Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31