Farruko fylgir fast á eftir með lagið Pepas en FM95Blö og Aron Can sitja í þriðja sæti með lagið Aldrei toppað.
Íslenskt tónlistarfólk byrjar sumarið af miklum krafti. Rappararnir Daniil og Joey Christ hækka sig upp listann og sitja nú í tólfta sæti með rapp smellinn Ef Þeir Vilja Beef.
Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson hækka sig um tvö sæti á milli vikna og skipa nú fimmta sætið með lagið Dansa.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957.
Hér má finna íslenska listann í heild sinni:
Íslenski listinn á Spotify: