Laxinn mættur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 15. júní 2022 09:24 Ytri-Rangá á fallegum degi. mynd/ gar Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. Það sáust laxar meðal annars við Djúpós en það er eins og veiðimenn þekkja einn af bestu stöðunum í ánni. Að auki sáust laxar við Ægissíðufoss og þar af einn sem var um 100 sm langur að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Iceland Outfitters. Laxinn er nú yfirleitt ekki mjög snemmgengin í ána svo það verður áhugavert að sjá hvernig veiðin verður við opnun. Fyrstu laxarnir í Ytri Rangá eru venjulega að veiðast fyrir neðan Ægissíðufoss og þar eru veiðistaðir eins og Klöpp, Gunnugilsbreiða og Djúpós með þeim gjöfulli en hún breytir sér á hverju ári að einhverju leiti þegar laus sandurinn á botninum hreyfir sig og býr oft til nýja veiðistaði. Veiðivísir veðjar á fyrsta laxinn úr Djúpós. Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði
Það sáust laxar meðal annars við Djúpós en það er eins og veiðimenn þekkja einn af bestu stöðunum í ánni. Að auki sáust laxar við Ægissíðufoss og þar af einn sem var um 100 sm langur að sögn Stefáns Sigurðssonar hjá Iceland Outfitters. Laxinn er nú yfirleitt ekki mjög snemmgengin í ána svo það verður áhugavert að sjá hvernig veiðin verður við opnun. Fyrstu laxarnir í Ytri Rangá eru venjulega að veiðast fyrir neðan Ægissíðufoss og þar eru veiðistaðir eins og Klöpp, Gunnugilsbreiða og Djúpós með þeim gjöfulli en hún breytir sér á hverju ári að einhverju leiti þegar laus sandurinn á botninum hreyfir sig og býr oft til nýja veiðistaði. Veiðivísir veðjar á fyrsta laxinn úr Djúpós.
Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði