Nýtt lag frá Bassi Maraj: „Heil plata á leiðinni sem verður algjör veisla“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júní 2022 10:01 Bassi Maraj var að senda frá sér lagið Kúreki. Svanhildur Gréta Tónlistarmaðurinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj var að gefa út lagið Kúreki ásamt Daniil og Joey Christ. Lagið er hluti af væntanlegri plötu og segist Bassi elska allt ferlið á bak við tónlistina. Blaðamaður tók púlsinn á Bassa Maraj. „Ég sótti innblásturinn í laginu aðallega úr villta villta vesturbæ,“ segir Bassi og þaðan kom nafnið Kúreki. Hann segir fjölbreytileikann og það að geta skapað eitthvað vera það skemmtilegasta við tónlistina. „Og bara allt ferlið, lowkey.“ Innblástur vestanhafs „Ég sæki innblástur í tónlist Nicki Minaj, Doja Cat og fleiri,“ segir Bassi og bætir við að hann sé almennt hrifinn af skvísu rappi. Aðspurður hvernig hann kemur sér í gírinn áður en hann spilar fyrir framan fólk segir hann einfaldlega: „Geri mig sexy og fæ mér einn ískaldan kokteil, chileee.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Tækifærin komu í kjölfar Æði Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Bassa, sem sló eftirminnilega í gegn með sínu fyrsta lagi Bassi Maraj og hefur vakið athygli í raunveruleikaþáttunum Æði. „Ég er að klára heilt albúm sem ætti að droppa í lok sumars vonandi. Það verður algjör veisla og skemmtilegir aðilar sem koma að smíðum plötunnar.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) En hvernig hlúirðu að andlega heilsu og passar upp á jafnvægið þegar það er mikið að gera? „Ég passa upp á að taka D vítamín og hreyfa mig nóg með Tímoni, hundinum mínum. Fer í fjallgöngur líka og borða góðan mat.“ Ætlaðirðu þér alltaf að vera tónlistarmaður? „Já og nei. Mig hefur alltaf langað það en fannst það alltaf vera frekar mikið langsótt þangað til ég fór að gera Æði og Jóhann Kristófer hjálpaði mér að fara af stað í að gera tónlist.“ Hvernig gekk samstarfið með Daniil og Joey Christ? Munið þið sameina krafta ykkar aftur á næstunni? „Mjög vel, strákarnir eru náttúrlega bara æði og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér!“ Tónlist Tengdar fréttir Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08 Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég sótti innblásturinn í laginu aðallega úr villta villta vesturbæ,“ segir Bassi og þaðan kom nafnið Kúreki. Hann segir fjölbreytileikann og það að geta skapað eitthvað vera það skemmtilegasta við tónlistina. „Og bara allt ferlið, lowkey.“ Innblástur vestanhafs „Ég sæki innblástur í tónlist Nicki Minaj, Doja Cat og fleiri,“ segir Bassi og bætir við að hann sé almennt hrifinn af skvísu rappi. Aðspurður hvernig hann kemur sér í gírinn áður en hann spilar fyrir framan fólk segir hann einfaldlega: „Geri mig sexy og fæ mér einn ískaldan kokteil, chileee.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Tækifærin komu í kjölfar Æði Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Bassa, sem sló eftirminnilega í gegn með sínu fyrsta lagi Bassi Maraj og hefur vakið athygli í raunveruleikaþáttunum Æði. „Ég er að klára heilt albúm sem ætti að droppa í lok sumars vonandi. Það verður algjör veisla og skemmtilegir aðilar sem koma að smíðum plötunnar.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) En hvernig hlúirðu að andlega heilsu og passar upp á jafnvægið þegar það er mikið að gera? „Ég passa upp á að taka D vítamín og hreyfa mig nóg með Tímoni, hundinum mínum. Fer í fjallgöngur líka og borða góðan mat.“ Ætlaðirðu þér alltaf að vera tónlistarmaður? „Já og nei. Mig hefur alltaf langað það en fannst það alltaf vera frekar mikið langsótt þangað til ég fór að gera Æði og Jóhann Kristófer hjálpaði mér að fara af stað í að gera tónlist.“ Hvernig gekk samstarfið með Daniil og Joey Christ? Munið þið sameina krafta ykkar aftur á næstunni? „Mjög vel, strákarnir eru náttúrlega bara æði og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér!“
Tónlist Tengdar fréttir Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08 Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Æði strákarnir taka upp þáttaröð fjögur á Tenerife Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru staddir á Tenerife í augnablikinu. Þeir eru þar í samstarfi við Úrval útsýn að taka upp fjórðu þáttaröð af Æði, sem slegið hafa í gegn á Stöð 2. 24. mars 2022 10:08
Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37
Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51