Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 11:30 Einar Þorsteinn Ólafsson í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn á Selfossi í gær. S2 Sport Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira
Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira