Sveitapabbar í útlegð í úthverfunum sameinast í rólegum hljóðheimi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. apríl 2022 13:30 Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson skipa hljómsveitina LÓN. Aðsend Hljómsveitin LÓN sendi frá sér lagið Drifting fyrr í dag. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er væntanleg 15. maí næstkomandi og ber nafnið Thankfully Distracted. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify: Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify:
Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04