Ómar Úlfur, dagskrástjóri X977 og smiður með meiru, kíkti í heimsókn í Sindra og græjaði sig fyrir valið á Iðnaðarmanni ársins 2022.
Þeir félagarnir fóru yfir allar þær gæða græjur sem verða veittar í verðlaun fyrir hinn eina sanna iðnaðarmann/konu en skráning fyrir iðnaðarmann ársins er hafin inni á X977.is og hvetjum við alla til að tilnefna sinn iðnaðarmannn.