X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 X977 6. apríl 2022 15:01 „Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks, verðlaunin eru svakaleg," segir Ómar Úlfur, smiður og dagskrárstjóri á X977. „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska." Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska."
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira