Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Elísabet Hanna skrifar 6. apríl 2022 09:35 Tionne „T-Boz“ Watkins og Rozonda „Chilli“ Thomas úr hljómsveitinni TLC. Getty/Matt Winkelmeyer Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. TLC munu koma fram í Laugardalshöllinni þann 17. júní og miðasalan hefst í hádeginu á þriðjudaginn í næstu viku. Svala Björgvinsdóttir og Þórunn Antonía munu hita upp fyrir hljómsveitina. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=8WEtxJ4-sh4"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Girlpower kvöld í Laugardalshöll Secret Solstice hefur verið frestað en öllum miðahöfum er boðið á TLC en miðarnir munu einnig gilda á hátíðina þegar hún verður næst haldin. „Ég fæ þann mikla heiður að hita upp fyrir eina af mínum uppáhalds girlgroup TLC þann 17. júní í Laugardalshöllinni. Þið viljið ekki missa af þessu girlpower kvöldi,“ sagði Svala í færslu á Instagram í dag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) 25 ár frá CrazySexyCool TLC var stofnuð í Atlanta árið 1990 og naut fádæma vinsælda á tíunda áratugnum. Sveitin náði fjórum lögum á toppinn í Bandaríkjunum; Creep, Waterfalls, No Scrubs og Unpretty. Hún samanstóð af þremur meðlimum, þeim Rozonda „Chilli“ Thomas, Tionne „T-Boz“ Watkins, og Lisa „Left Eye“ Lopes. Árið 2002 lést Lopes þegar hún lenti í bílslysi í Hondúras þar sem hún var að sinna góðgerðarstörfum. Síðan þá hafa þær Thomas og Watkins tvær haldið merkjum sveitarinnar uppi og munu þær koma fram hér á Íslandi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalaginu Celebration of CrazySexyCool sem fagnar 25 ára útgáfuafmæli þekktustu plötu sveitarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=FrLequ6dUdM">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LlZydtG3xqI">watch on YouTube</a> Tónlist Secret Solstice Brennslan Tengdar fréttir Hætt við Secret Solstice 2021 en blásið til stórtónleika Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fara átti fram í lok júní. Hefur hátíðinni verið frestað um ár eða til júní 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lifandi viðburðum, skipuleggjendum hátíðarinnar. 5. mars 2021 14:47 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
TLC munu koma fram í Laugardalshöllinni þann 17. júní og miðasalan hefst í hádeginu á þriðjudaginn í næstu viku. Svala Björgvinsdóttir og Þórunn Antonía munu hita upp fyrir hljómsveitina. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=8WEtxJ4-sh4"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Girlpower kvöld í Laugardalshöll Secret Solstice hefur verið frestað en öllum miðahöfum er boðið á TLC en miðarnir munu einnig gilda á hátíðina þegar hún verður næst haldin. „Ég fæ þann mikla heiður að hita upp fyrir eina af mínum uppáhalds girlgroup TLC þann 17. júní í Laugardalshöllinni. Þið viljið ekki missa af þessu girlpower kvöldi,“ sagði Svala í færslu á Instagram í dag. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) 25 ár frá CrazySexyCool TLC var stofnuð í Atlanta árið 1990 og naut fádæma vinsælda á tíunda áratugnum. Sveitin náði fjórum lögum á toppinn í Bandaríkjunum; Creep, Waterfalls, No Scrubs og Unpretty. Hún samanstóð af þremur meðlimum, þeim Rozonda „Chilli“ Thomas, Tionne „T-Boz“ Watkins, og Lisa „Left Eye“ Lopes. Árið 2002 lést Lopes þegar hún lenti í bílslysi í Hondúras þar sem hún var að sinna góðgerðarstörfum. Síðan þá hafa þær Thomas og Watkins tvær haldið merkjum sveitarinnar uppi og munu þær koma fram hér á Íslandi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalaginu Celebration of CrazySexyCool sem fagnar 25 ára útgáfuafmæli þekktustu plötu sveitarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=FrLequ6dUdM">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LlZydtG3xqI">watch on YouTube</a>
Tónlist Secret Solstice Brennslan Tengdar fréttir Hætt við Secret Solstice 2021 en blásið til stórtónleika Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fara átti fram í lok júní. Hefur hátíðinni verið frestað um ár eða til júní 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lifandi viðburðum, skipuleggjendum hátíðarinnar. 5. mars 2021 14:47 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hætt við Secret Solstice 2021 en blásið til stórtónleika Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fara átti fram í lok júní. Hefur hátíðinni verið frestað um ár eða til júní 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lifandi viðburðum, skipuleggjendum hátíðarinnar. 5. mars 2021 14:47