„Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Steinar Fjeldsted skrifar 4. apríl 2022 22:01 Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. Lagið er væntanlegt á Spotify, föstudaginn 8 apríl og ekki nóg með það heldur verður einnig hægt að nálgast lagið í karaoke útgáfu , föstudaginn 15. apríl. Lagið er samið af Dagbjört og gítarleikaranum Emil Hreiðari Björnssyni. Dagbjört samdi laglínuna og textann en Emil sæa um allt undirspil. „Textinn í laginu er saminn um tíma í mínu lífi þar sem ég fann mig í óheilbrigðum aðstæðum. Ég hunsaði mestmegnis verndandi röddina innra með mér sem var að reyna að leiða mig í rétta átt allan þennan tíma. Röddina sem ég kalla Guð en aðrir kalla æðri mátt eða innsæi til dæmis” – segir Dagbjört. Meðvirkni og þráhyggja réðu för þar til Dagbjört fékk nóg og leyfði Guð loks að ráða. Hún komst stuttu eftir það út úr aðstæðunum og blómstrar í dag. Dagbjört á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið
Lagið er væntanlegt á Spotify, föstudaginn 8 apríl og ekki nóg með það heldur verður einnig hægt að nálgast lagið í karaoke útgáfu , föstudaginn 15. apríl. Lagið er samið af Dagbjört og gítarleikaranum Emil Hreiðari Björnssyni. Dagbjört samdi laglínuna og textann en Emil sæa um allt undirspil. „Textinn í laginu er saminn um tíma í mínu lífi þar sem ég fann mig í óheilbrigðum aðstæðum. Ég hunsaði mestmegnis verndandi röddina innra með mér sem var að reyna að leiða mig í rétta átt allan þennan tíma. Röddina sem ég kalla Guð en aðrir kalla æðri mátt eða innsæi til dæmis” – segir Dagbjört. Meðvirkni og þráhyggja réðu för þar til Dagbjört fékk nóg og leyfði Guð loks að ráða. Hún komst stuttu eftir það út úr aðstæðunum og blómstrar í dag. Dagbjört á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið