Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Komið að úrslitastund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2022 19:35 Úrslitin ráðast í Framhaldsskólaleikunum í kvöld. Meta Productions Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, eða FVA, á erfitt verkefni fyrir höndum. Liðið er að taka þátt í Framhaldsskólaleikunum í fyrsta skipti, en Tækniskólinn er ríkjandi meistari. Kristján Einar, Egill Ploder, Króli, Donna Cruz og Eva Margrét hafa séð um umfjöllunina og þau verða á sínum stað í beinni útsendingu frá þjóðarleikvangi Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, eða FVA, á erfitt verkefni fyrir höndum. Liðið er að taka þátt í Framhaldsskólaleikunum í fyrsta skipti, en Tækniskólinn er ríkjandi meistari. Kristján Einar, Egill Ploder, Króli, Donna Cruz og Eva Margrét hafa séð um umfjöllunina og þau verða á sínum stað í beinni útsendingu frá þjóðarleikvangi Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti