Ásbjörn eftir merkan áfanga og góðan sigur: Þetta er viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. mars 2022 21:45 Ásbjörn hefur verið allt í öllu hjá FH ár eftir ár. Vísir/Vilhelm Ásbjörn Friðiriksson leikmaður FH, náði þeim merka áfanga að verða markahæsti leikmaður Olís-deildar karla frá upphafi í kvöld er FH mætti Val í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann hefur nú skorað 1412 mörk í Olís-deildinni. „Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50