Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2022 07:02 Elon Musk, stofnandi og eigandi Tesla, er einn auðugasti maður heims. AP/Susan Walsh Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022 Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent
Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022
Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent