Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 08:01 Middlesbrough gefur ágóðan af bikarleik sínum gegn Chelsea til Úkraínu. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira