Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 19:30 FRÍS Meta Productions Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn
MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn