Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Atli Arason skrifar 2. mars 2022 18:55 Chelsea eru ríkjandi Evrópumeistarar Getty Images Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. „Ég vil mæta þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga varðandi eignarhald mitt á Chelsea. Eins og ég hef sagt áður þá hef ég alltaf tekið ákvarðanir með hagsmuni félagsins fyrir brjósti. Í núverandi ástandi þá hef ég því ákveðið að ég muni selja félagið, þar sem ég tel það í bestu hagsmunum fyrir Chelsea, stuðningsmenn, starfsfólk og styrktaraðila félagsins,“ segir Roman Abramovich í tilkynningu Chelsea. Sala félagsins mun ekki fara fram í flýti né mun Abramovich biðja um að persónuleg lán hans til Chelsea verði endurgreidd. Sérstakur góðgerðarsjóður verður settur á lagnirnar og mun allur ágóði sölunnar renna til góðgerðarsjóðsins sem mun vera notaður til stuðnings allra fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. „Þetta hefur verið afar erfið ákvörðun fyrir mig og það er erfitt fyrir mig að yfirgefa félagið með þessum hætti. Hins vegar tel ég þetta vera rétta ákvörðun fyrir félagið,“ er haft eftir Abramovich. Innrás Rússa í Úkraínu Bretland England Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
„Ég vil mæta þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga varðandi eignarhald mitt á Chelsea. Eins og ég hef sagt áður þá hef ég alltaf tekið ákvarðanir með hagsmuni félagsins fyrir brjósti. Í núverandi ástandi þá hef ég því ákveðið að ég muni selja félagið, þar sem ég tel það í bestu hagsmunum fyrir Chelsea, stuðningsmenn, starfsfólk og styrktaraðila félagsins,“ segir Roman Abramovich í tilkynningu Chelsea. Sala félagsins mun ekki fara fram í flýti né mun Abramovich biðja um að persónuleg lán hans til Chelsea verði endurgreidd. Sérstakur góðgerðarsjóður verður settur á lagnirnar og mun allur ágóði sölunnar renna til góðgerðarsjóðsins sem mun vera notaður til stuðnings allra fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. „Þetta hefur verið afar erfið ákvörðun fyrir mig og það er erfitt fyrir mig að yfirgefa félagið með þessum hætti. Hins vegar tel ég þetta vera rétta ákvörðun fyrir félagið,“ er haft eftir Abramovich.
Innrás Rússa í Úkraínu Bretland England Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira