Kúrekastemning og rólegheit þessa vikuna Steinar Fjeldsted skrifar 15. febrúar 2022 14:31 Steinar Fjeldsted fer yfir það helsta í Íslenskri tónlist, alla fimmtudaga á FM 957. Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni er það Krummi og Soffía Björk og tónlistarkonan ZAAR. Krummi var að senda frá sér lagið Bona Fide og Zaar sendi nýverið frá sér lagið Organize. Við mælum að sjálfsögðu með því að tékka á þessum snilldar lögum: Lestu frétt um Krumma og Soffíu Björk HÉR Lestu frétt um ZAAR HÉR Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið
Að þessu sinni er það Krummi og Soffía Björk og tónlistarkonan ZAAR. Krummi var að senda frá sér lagið Bona Fide og Zaar sendi nýverið frá sér lagið Organize. Við mælum að sjálfsögðu með því að tékka á þessum snilldar lögum: Lestu frétt um Krumma og Soffíu Björk HÉR Lestu frétt um ZAAR HÉR Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp