Fljúgandi rafbíllinn Jetson One Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2022 07:01 Jetson One á flugi. Jetson One er eins manns flugbíll sem er hannaður til að minna á kappakstursbíl. Bíllinn er framleiddur af sænska fyrirtækinu Jetson. Hann var fyrst kynntur í október í fyrra. Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra. Vistvænir bílar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent
Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra.
Vistvænir bílar Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent