Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. janúar 2022 11:31 Lagið Segðu mér eftir Friðrik Dór er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Facebook: Friðrik Dór Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. Nú er komið að því að velja lag ársins fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er lagið Segðu mér en blaðamaður fékk Friðrik Dór til að svara nokkrum spurningum. Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Friðrik Dór: Innblásturinn að laginu er ýmis konar, fortíð, framtíð og nútíð. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Friðrik Dór: Ferlið gekk vel. Lagið varð til eftir að við Pálmi Ragnar, lagahöfundur og pródúser, höfðum rætt um að það væri gaman að gera píanó ballöðu. Um kvöldið sama dag sendi Pálmi mér svo grunninn. Við hittumst í framhaldi og smíðuðum laglínuna og textann. Áttirðu von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Friðrik Dór: Maður veit auðvitað aldrei en mér fannst okkur takast vel upp við lagasmíðina, sem skiptir auðvitað mestu. Svo getur maður ekki annað gert en að sleppa þessu út í kosmósinn og vona það besta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e4mcEUTjizY">watch on YouTube</a> Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér. Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir „Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31 „Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30 Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nú er komið að því að velja lag ársins fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er lagið Segðu mér en blaðamaður fékk Friðrik Dór til að svara nokkrum spurningum. Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Friðrik Dór: Innblásturinn að laginu er ýmis konar, fortíð, framtíð og nútíð. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Friðrik Dór: Ferlið gekk vel. Lagið varð til eftir að við Pálmi Ragnar, lagahöfundur og pródúser, höfðum rætt um að það væri gaman að gera píanó ballöðu. Um kvöldið sama dag sendi Pálmi mér svo grunninn. Við hittumst í framhaldi og smíðuðum laglínuna og textann. Áttirðu von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Friðrik Dór: Maður veit auðvitað aldrei en mér fannst okkur takast vel upp við lagasmíðina, sem skiptir auðvitað mestu. Svo getur maður ekki annað gert en að sleppa þessu út í kosmósinn og vona það besta. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=e4mcEUTjizY">watch on YouTube</a> Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir „Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31 „Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30 Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. 30. janúar 2022 11:31
„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. 29. janúar 2022 11:30
Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05