Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2022 14:03 Meghan og Harry hafa lýst yfir áhyggjum vegna dreifingu falsfrétta um bóluefni á Spotify. Getty/John Lamparski Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience. Tónlistarmennirnir Neil Young og Joni Mitchell óskuðu eftir því í vikunni að tónlist þeirra yrði fjarlægð af streymisveitunni og sögðu Spotify hafa leyft dreifingu falsfrétta um kórónuveirufaraldurinn og bólusetningar gegn veirunni. Kveikjan var umdeildur þáttur í hlaðvarpi Joe Rogan, þar sem hann fékk til sín smitsjúkdómalækni sem mótmælt hefur bólusetningum barna gegn veirunni. Á þriðja hundrað heilbrigðisstarfsmanna og vísindafólks hefur auk þess gagnrýnt streymisveituna vegna þáttarins en streymisveitan á réttinn að hlaðvarpinu, sem hún tryggði sér árið 2020 og borgaði rúmar 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir. Harry og Meghan hafa gert samning við Spotify um framleiðslu hlaðvarpsþáttar, sem verður aðeins sendur út á Spotify. Það er aðeins hluti þeirra samninga sem hjónin gerðu við hina ýmsu framleiðendur eftir að þau sögðu skilið við bresku konungsfjölskylduna árið 2020. „Hundruð milljóna manna verða fyrir áhrifum þeirra alvarlegu afleiðinga sem falsfréttir hafa í för með sér. Síðasta apríl lýstum við yfir áhyggjum við Spotify vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem dreifing falsfrétta á streymisveitunni hafa,“ sagði talsmaður Archewell stofnunarinnar, stofnunar Meghan og Harry, í yfirlýsingu í dag. „Við höldum áfram að lýsa yfir áhyggjum okkar við Spotify til þess að tryggja að breytingar verði gerðar til að alvarleiki málsins verði gerður skýr á streymisveitunni. Við vonum að Spotify muni koma til móts við okkur og við erum tilbúin til að halda áfram að starfa með veitunni.“ Spotify Kóngafólk Bólusetningar Harry og Meghan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59 Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmennirnir Neil Young og Joni Mitchell óskuðu eftir því í vikunni að tónlist þeirra yrði fjarlægð af streymisveitunni og sögðu Spotify hafa leyft dreifingu falsfrétta um kórónuveirufaraldurinn og bólusetningar gegn veirunni. Kveikjan var umdeildur þáttur í hlaðvarpi Joe Rogan, þar sem hann fékk til sín smitsjúkdómalækni sem mótmælt hefur bólusetningum barna gegn veirunni. Á þriðja hundrað heilbrigðisstarfsmanna og vísindafólks hefur auk þess gagnrýnt streymisveituna vegna þáttarins en streymisveitan á réttinn að hlaðvarpinu, sem hún tryggði sér árið 2020 og borgaði rúmar 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir. Harry og Meghan hafa gert samning við Spotify um framleiðslu hlaðvarpsþáttar, sem verður aðeins sendur út á Spotify. Það er aðeins hluti þeirra samninga sem hjónin gerðu við hina ýmsu framleiðendur eftir að þau sögðu skilið við bresku konungsfjölskylduna árið 2020. „Hundruð milljóna manna verða fyrir áhrifum þeirra alvarlegu afleiðinga sem falsfréttir hafa í för með sér. Síðasta apríl lýstum við yfir áhyggjum við Spotify vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem dreifing falsfrétta á streymisveitunni hafa,“ sagði talsmaður Archewell stofnunarinnar, stofnunar Meghan og Harry, í yfirlýsingu í dag. „Við höldum áfram að lýsa yfir áhyggjum okkar við Spotify til þess að tryggja að breytingar verði gerðar til að alvarleiki málsins verði gerður skýr á streymisveitunni. Við vonum að Spotify muni koma til móts við okkur og við erum tilbúin til að halda áfram að starfa með veitunni.“
Spotify Kóngafólk Bólusetningar Harry og Meghan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59 Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07
Fjarlægja tónlist Neil Young af Spotify Spotify vinnur nú að því að fjarlæga tónlist Neil Young af streymisveitunni eftir að fyrirtækið neitaði að taka út umdeilda hlaðvarpsþætti Joe Rogan. Young setti Spotify afarkosti á dögunum og krafðist þess að þættirnir yrðu strax fjarlægðir en Rogan hefur verði gagnrýndur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum um virkni bóluefna gegn Covid-19. 27. janúar 2022 08:59
Neil Young setur Spotify afarkosti vegna Joe Rogan Rokkarinn Neil Young hefur krafist þess að tónlist hans á Spotify verði fjarlægð vegna falsupplýsinga um bóluefni sem Joe Rogan dreifi í hlaðvarpi sínu. Neil Young segir Spotify hafa valið; Neil Young eða Joe Rogan. 25. janúar 2022 11:48