Soffía Björg sendir frá sér Last Ride Ritstjórn Albúmm.is skrifar 22. janúar 2022 14:30 Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn. Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið
Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið