Dýrið í kosningu BAFTA Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 20:04 Hér má sjá leikkionuna Naomi Rapace sem fer með aðalhlutverkið í myndinni. Dýrið Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. Þetta kemur fram á lista Hollywood Reporter en Dýrið er á lista meðal fimmtán annarra kvikmynda sem ekki eru á ensku. Aðrar kvikmyndir á listanum eru meðal annars Flee, A Hero, Drive My Car og Petite Maman. Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannessonar í fullri lengd en hún skartar meðal annars Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. Þá eru aðeins tveir aðrir leikarar sem fara með línur í myndinni en það eru þeir Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Myndin fjallar um hjónin Maríu og Ingvar sem búa á sveitabæ þar sem þau halda kindur og hesta. Í sauðburði dettur eitthvað „óvanalegt“ upp í hendurnar á þeim en stiklu fyrir myndina má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp BAFTA Tengdar fréttir Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þetta kemur fram á lista Hollywood Reporter en Dýrið er á lista meðal fimmtán annarra kvikmynda sem ekki eru á ensku. Aðrar kvikmyndir á listanum eru meðal annars Flee, A Hero, Drive My Car og Petite Maman. Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannessonar í fullri lengd en hún skartar meðal annars Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. Þá eru aðeins tveir aðrir leikarar sem fara með línur í myndinni en það eru þeir Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Myndin fjallar um hjónin Maríu og Ingvar sem búa á sveitabæ þar sem þau halda kindur og hesta. Í sauðburði dettur eitthvað „óvanalegt“ upp í hendurnar á þeim en stiklu fyrir myndina má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp BAFTA Tengdar fréttir Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki. 1. október 2021 14:40
Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein