Sýnishorn úr íslenska spennutryllinum Harmi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:30 Harmur er væntanleg í kvikmyndahús 18. febrúar næstkomandi. Samsett Í dag frumsýnum við sýnishorn úr nýrri íslenskri kvikmynd. Spennutryllirinn Harmur er væntanleg í kvikmyndahús á febrúar en með aðalhlutverk fara Ásgeir Sigurðsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Jónas Björn Guðmundsson. Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira