Jólamolar: Besta jólagjöfin væri að greinast ekki með Covid Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 20. desember 2021 11:31 Júlíana Sara Gunnarsdóttir er þekkt fyrir þætti eins og Þær tvær og Venjulegt fólk. Vísir/HI beauty Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir er á fullu að æfa fjölskylduleikritið Langelstur að eilífu þessa dagana. Hún er í sóttkví í augnablikinu og óskar þess heitast að greinast ekki með Covid fyrir jól. Heimagerðar jólagjafir eru í uppáhaldi hjá Júlíönu. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er Elf á sterum. Þessi tími er uppáhalds tími minn á árinu. Jólatréð er oftast komið upp 1.desember á þessum bæ. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Af því ég er svo mikið jólabarn þá eru þær margar. Einna helst er að skreyta jólatréð með systrum mínum og foreldrum á Þorláksmessu eftir skötuveislu og rölt niðrí bæ. En annars eru það allar þessar minningar. Samvera með fjölskyldunni og gúff af góðum mat.. það gerist ekki betra. En ætli jólin hafi ekki farið uppá næsta level þegar ég eignaðist börnin mín. Þá urðu þau eitthvað annað skemmtileg. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Heimagerðar gjafir frá krökkunum úr leikskóla og skóla er það allra fallegasta sem ég fæ. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Allar gjafir eru góðar gjafir. Það er alls ekki erfitt að gleðja mig. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Það er að rölta niðrí bæ á Þorláksmessu með krökkunum mínum, fá okkur heitt kakó og bíða spennt eftir næsta degi. En þar sem ég er með þau önnur hver jól að þá er nýjasta hefðin að fara með honum Andra mínum á BÓ í Bæjarbíói á Þorláksmessu. Hvoru tveggja, dásamlegt. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? White Christmas með Otis Redding. Eftir að ég sá Love Actually að þá kemur þetta lag mér alltaf í jólaskapið. Hver er þín uppáhalds jólamynd? While you were sleeping með Sandra Bullock, Die Hard og Lord of the rings. Þið megið síðan deila um það hvort þetta séu alvöru jólamyndir. Júlíana Sara leikur nú í sýningunni Langelstur að eilífu sem frumsýnd verður í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 15. janúar.Vísir/Vilhelm Hvað borðar þú á aðfangadag? Það er mismunandi. Ég er mikil matkona en oftast er það annað hvort hamborgahryggur eða nautalund. Jólunum fylgir eitthvað auka krydd svo mér finnst á hverjum aðfangadegi eins og ég sé að borða besta mat sem ég hef smakkað. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Besta jólagjöfin þetta árið væri að ég og krakkarnir mínir værum ekki með Covid en við erum í sóttkví núna. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Að allt sé tilbúið fyrir jólin heima þegar maður fer út úr húsi á aðfangadegi til að keyra út pakkana og að sjálfsögðu með nóg af konfekti í nesti. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Það er heldur betur nóg að gera og því lítill tími fyrir sóttkví. Ég er á fullu að æfa leikrit uppí Gaflaraleikhúsi, Langelstur að eilífu, leikrit byggt á bókum Bergrúnar Írisar í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur og síðan erum við að skrifa fimmtu seríu af Venjulegu fólki. Varðandi jólin þá verð ég að jólastússast með krökkunum mínum rétt fyrir jól, síðan ætlum við Andri að vera með allt tilbúið snemma í ár því við ætlum að vakna á Þorláksmessu á hóteli og fara síðan á BÓ um kvöldið. Mikið verður það nú gaman. 7,9,13 að það sé ekkert Covid á þessum bæ en ég reyni nú að taka þessu með stóískri ró. Jól Jólamolar 2021 Tengdar fréttir Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31 Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. 19. desember 2021 09:00 Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 19. desember 2021 19:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? Ég er Elf á sterum. Þessi tími er uppáhalds tími minn á árinu. Jólatréð er oftast komið upp 1.desember á þessum bæ. Hver er þín uppáhalds jólaminning? Af því ég er svo mikið jólabarn þá eru þær margar. Einna helst er að skreyta jólatréð með systrum mínum og foreldrum á Þorláksmessu eftir skötuveislu og rölt niðrí bæ. En annars eru það allar þessar minningar. Samvera með fjölskyldunni og gúff af góðum mat.. það gerist ekki betra. En ætli jólin hafi ekki farið uppá næsta level þegar ég eignaðist börnin mín. Þá urðu þau eitthvað annað skemmtileg. Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Heimagerðar gjafir frá krökkunum úr leikskóla og skóla er það allra fallegasta sem ég fæ. Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? Allar gjafir eru góðar gjafir. Það er alls ekki erfitt að gleðja mig. Hver er uppáhalds jólahefðin þín? Það er að rölta niðrí bæ á Þorláksmessu með krökkunum mínum, fá okkur heitt kakó og bíða spennt eftir næsta degi. En þar sem ég er með þau önnur hver jól að þá er nýjasta hefðin að fara með honum Andra mínum á BÓ í Bæjarbíói á Þorláksmessu. Hvoru tveggja, dásamlegt. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? White Christmas með Otis Redding. Eftir að ég sá Love Actually að þá kemur þetta lag mér alltaf í jólaskapið. Hver er þín uppáhalds jólamynd? While you were sleeping með Sandra Bullock, Die Hard og Lord of the rings. Þið megið síðan deila um það hvort þetta séu alvöru jólamyndir. Júlíana Sara leikur nú í sýningunni Langelstur að eilífu sem frumsýnd verður í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 15. janúar.Vísir/Vilhelm Hvað borðar þú á aðfangadag? Það er mismunandi. Ég er mikil matkona en oftast er það annað hvort hamborgahryggur eða nautalund. Jólunum fylgir eitthvað auka krydd svo mér finnst á hverjum aðfangadegi eins og ég sé að borða besta mat sem ég hef smakkað. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? Besta jólagjöfin þetta árið væri að ég og krakkarnir mínir værum ekki með Covid en við erum í sóttkví núna. Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? Að allt sé tilbúið fyrir jólin heima þegar maður fer út úr húsi á aðfangadegi til að keyra út pakkana og að sjálfsögðu með nóg af konfekti í nesti. Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? Það er heldur betur nóg að gera og því lítill tími fyrir sóttkví. Ég er á fullu að æfa leikrit uppí Gaflaraleikhúsi, Langelstur að eilífu, leikrit byggt á bókum Bergrúnar Írisar í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur og síðan erum við að skrifa fimmtu seríu af Venjulegu fólki. Varðandi jólin þá verð ég að jólastússast með krökkunum mínum rétt fyrir jól, síðan ætlum við Andri að vera með allt tilbúið snemma í ár því við ætlum að vakna á Þorláksmessu á hóteli og fara síðan á BÓ um kvöldið. Mikið verður það nú gaman. 7,9,13 að það sé ekkert Covid á þessum bæ en ég reyni nú að taka þessu með stóískri ró.
Jól Jólamolar 2021 Tengdar fréttir Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31 Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. 19. desember 2021 09:00 Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 19. desember 2021 19:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 18. nóvember 2021 12:31
Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. 19. desember 2021 09:00
Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 19. desember 2021 19:00