Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2021 15:30 Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon eiga jólalag dagsins á Lífinu. Vísir Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 16. desember, bjóðum við upp á Joni Mitchel lagið River. Þetta er ekki týpískt jólalag, en er jólalag engu að síður. Textinn er um hátíðarnar og söngkonan syngur um að vera leið yfir því að hún mun ekki eyða jólunum með sínum fyrrverandi. Hana dreymir um að skauta í burt frá öllu. Talið er að söngkonan hafi samið lagið eftir sambandslitin við Graham Nash en þau voru par frá 1968 til 1970. Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon fluttu lagið á aðventukvöldi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Viðburðurinn var sýndur í streymi hér á Vísi fyrir jólin á síðasta ári. Jól Jólalög Tónlist Tengdar fréttir Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 15. desember 2021 22:01 Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. 16. desember 2021 09:00 Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? 15. desember 2021 13:31 Mest lesið Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól
Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 16. desember, bjóðum við upp á Joni Mitchel lagið River. Þetta er ekki týpískt jólalag, en er jólalag engu að síður. Textinn er um hátíðarnar og söngkonan syngur um að vera leið yfir því að hún mun ekki eyða jólunum með sínum fyrrverandi. Hana dreymir um að skauta í burt frá öllu. Talið er að söngkonan hafi samið lagið eftir sambandslitin við Graham Nash en þau voru par frá 1968 til 1970. Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon fluttu lagið á aðventukvöldi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Viðburðurinn var sýndur í streymi hér á Vísi fyrir jólin á síðasta ári.
Jól Jólalög Tónlist Tengdar fréttir Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 15. desember 2021 22:01 Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. 16. desember 2021 09:00 Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? 15. desember 2021 13:31 Mest lesið Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól
Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 15. desember 2021 22:01
Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson, sem meðal annars er þekktur sem hin skrautlega hvítvínskona, varð fyrst jólabarn þegar hann hóf störf á leikskóla fyrir níu árum síðan. Hann er með ýmsar skemmtilegar jólahefðir eins og að færa fyrrverandi tengdaforeldrum sínum fisk. 16. desember 2021 09:00
Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? 15. desember 2021 13:31