13 ára rappari, bleik jól og Klaki! Steinar Fjeldsted og albumm skrifa 8. desember 2021 13:45 Steinar Fjeldsted er með Tónlistarmínútur á hverjum fimmtudegi á FM957 í boði Albumm.is Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni er það tónlistarmaðurinn Klaki en hann var með heljarinnar tónleika á íslensku streymisveitunni Uppkast, Akureyringurinn Raggi Rix sem kom, sá og sigraði rappkeppnina Rímnaflæði og að lokum er það hljómsveitin The Post Performance Blues Band en dömurnar voru að senda frá sér myndband við harmblítt jólalag sveitarinnar Bleik jól. Lestu frétt um Klaka HÉR Lestu frétt um Röggu Rix HÉR Lestu frétt um Bleik Jól HÉR Ekki missa af Tónlistarmínútum á morgun, fimmtudag á FM957. Hægt er að hlusta á Tónlistarmínútur frá síðasta fimmtudegi hér að neðan. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið
Að þessu sinni er það tónlistarmaðurinn Klaki en hann var með heljarinnar tónleika á íslensku streymisveitunni Uppkast, Akureyringurinn Raggi Rix sem kom, sá og sigraði rappkeppnina Rímnaflæði og að lokum er það hljómsveitin The Post Performance Blues Band en dömurnar voru að senda frá sér myndband við harmblítt jólalag sveitarinnar Bleik jól. Lestu frétt um Klaka HÉR Lestu frétt um Röggu Rix HÉR Lestu frétt um Bleik Jól HÉR Ekki missa af Tónlistarmínútum á morgun, fimmtudag á FM957. Hægt er að hlusta á Tónlistarmínútur frá síðasta fimmtudegi hér að neðan. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið