Streymið byrjar í hádeginu og lýkur því þegar leiknum er lokið.
Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan eða á Twitchsíðu GameTíví.
Óvænt yfirtaka á Twitchrás GameTíví á sér stað í dag þegar Helstu Zelda sérfræðingar landsins, þeir Daníel Rósinkrans, Gylfi Már og Oddur Bauer ætla spila í gegnum Ocarina of Time, einn ástsælasta leik allra tíma.
Streymið byrjar í hádeginu og lýkur því þegar leiknum er lokið.
Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan eða á Twitchsíðu GameTíví.