Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Árni Sæberg skrifar 29. nóvember 2021 21:14 Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag á föstudag. Skjáskot/Youtube Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. Sheeran birti myndbandstilkynningu þess efnis á Youtube-síðu sinni í dag. Myndbandið er skýr vísun í eina þekktustu jólamynd allra tíma, Love Actually. Sheeran flettir þar skiltum líkt og leikarinn Andrew Lincoln gerði svo eftirminnilega í myndinni. Á skiltunum segir að hann hafi fengið símtal frá vini sínum Elton John síðustu jól þar sem hann bar upp hugmynd um að þeir myndu semja saman jólalag. Sheeran hafi sagst geta gert það jólin 2022 en í raun hafi hann samið laglínuna samdægurs. Afraksturinn, Merry Christmas, komi út á föstudaginn. Þó lofar hann að jólabjöllur leiki stórt hlutverk í laginu. Myndbandið má sjá hér að neðan. Jól Jólalög Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sheeran birti myndbandstilkynningu þess efnis á Youtube-síðu sinni í dag. Myndbandið er skýr vísun í eina þekktustu jólamynd allra tíma, Love Actually. Sheeran flettir þar skiltum líkt og leikarinn Andrew Lincoln gerði svo eftirminnilega í myndinni. Á skiltunum segir að hann hafi fengið símtal frá vini sínum Elton John síðustu jól þar sem hann bar upp hugmynd um að þeir myndu semja saman jólalag. Sheeran hafi sagst geta gert það jólin 2022 en í raun hafi hann samið laglínuna samdægurs. Afraksturinn, Merry Christmas, komi út á föstudaginn. Þó lofar hann að jólabjöllur leiki stórt hlutverk í laginu. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Jól Jólalög Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira