Yfirtaka: Sýnir réttu handtökin á stafrænum bóndabæ Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 19:31 Hilmar Þór streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. GameTíví er með aukastreymi í kvöld þar sem hann Hilmar Þór ætlar að sýna Íslendingum réttu handtökin í Farming Simulator. Hilmar streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. „Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Gametíví Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
„Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan.
Gametíví Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira