Myndband: Model Y spyrnir við Mustang Mach-E GT Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2021 07:01 Skjáskot úr Youtube myndbandi þar sem Mustang Mach-E og Model Y spyrna. Báðir bílar fara úr kyrrstöðu í 100 km/klst á um 3,5 sekúndum. Spyrnan ætti því að vera afar spennandi. Myndband má finna í fréttinni. Báðir bílarnir eru hraðskreiðustu útgáfur af hvorri gerð. Tesla Model Y Performance er léttari, hann er 2004 kg. og Mustang-inn er 2266 kg. Mustanginn er með stærri rafhlöðu eða 99 kWh og Model Y er með 80 kWh rafhlöðu. Í fyrstu tilraun fór Mach-E hraðar af stað sem að einhverju leyti útskýrist af slakari viðbrögðum Tesla ökumannsins, sem þó að endingu náði fram úr og kom á undan í mark. Seinni spyrnan fór enn betur af stað fyrir Mustang-inn en samt hafði Tesla-n betur. Þriðja keppnin var svo með rúllandi ræsingu frá um 50 km/klst. Tesla-n skyldi Mustang-inn eftir. Einhverjar skýrslur hafi verið gefnar út um að Mustang-inn slái af þegar nokkrar sekúndur eru liðnar vegna þess hve mikill hiti myndast í aflrásinni. Þetta hefur ekki enn verið staðfest hvort það verði hægt að fá hugbúnaðaruppfærslu þegar fram líða stundir til að loka á þennan meinta útslátt. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent
Báðir bílarnir eru hraðskreiðustu útgáfur af hvorri gerð. Tesla Model Y Performance er léttari, hann er 2004 kg. og Mustang-inn er 2266 kg. Mustanginn er með stærri rafhlöðu eða 99 kWh og Model Y er með 80 kWh rafhlöðu. Í fyrstu tilraun fór Mach-E hraðar af stað sem að einhverju leyti útskýrist af slakari viðbrögðum Tesla ökumannsins, sem þó að endingu náði fram úr og kom á undan í mark. Seinni spyrnan fór enn betur af stað fyrir Mustang-inn en samt hafði Tesla-n betur. Þriðja keppnin var svo með rúllandi ræsingu frá um 50 km/klst. Tesla-n skyldi Mustang-inn eftir. Einhverjar skýrslur hafi verið gefnar út um að Mustang-inn slái af þegar nokkrar sekúndur eru liðnar vegna þess hve mikill hiti myndast í aflrásinni. Þetta hefur ekki enn verið staðfest hvort það verði hægt að fá hugbúnaðaruppfærslu þegar fram líða stundir til að loka á þennan meinta útslátt.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent